Back to All Events

Högni Egilsson - Tónleikar

Högni Egilsson hefur komið víða við á fjölbreyttum tónlistarferli sínum og leggur nú leið sína í Frystiklefinn í Rifi. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi hans um landið í október og mun hann leika efni úr ýmsum áttum enda úr nógu að taka. Tónleikagestir mega því búast við einstakri tónlistarveislu. 
 

Miðaverð:
2000 kr. í forsölu
2500 kr. við hurð

Tónleikar hefjast kl. 21:00
Húsið opnar kl. 20:30

Earlier Event: October 11
Where are you now?