Back to All Events

Jónas Sigurðsson og Rivélar framtíðarinnar - Tónleikar

  • The Freezer Hostel Háarif Rif, West Iceland (map)

Jónas Sigurðsson ásamt Ritvélum framtíðarinnar munu koma fram í Fyrstikefanum í Rifi föstudaginn 23. október. Hljómsveitin er margrómuð fyrir lifandi tónlistarflutning og Þetta er í fyrsta skiptið sem Jónas og Ritvélar hans spila á Snæfellsnesi og má við því búast að orkan í hljómsveitinni og jöklinum góða skapi eitthvað alveg epískt kvöld. Missið ekki af þessu! 

Húsið opnar 20:30
Miðaverð: Pay what you like

 

Earlier Event: October 17
Högni Egilsson - Tónleikar