Back to All Events

Theatre - Eldklerkurinn

Eldklerkurinn - Gestaleiksýning frá Möguleikhúsinu.

Jón Steingrímsson er kunnastur fyrir eldmessuna er hann flutti í miðjum Skaftáreldum, en hver var hann, hvaðan kom hann og hver urðu örlög hans? Hér er sögð saga frá 18. öld af góðum bónda, lækni og presti sem þarf að takast á við afleiðingar skelfilegustu náttúruhamfara Íslandssögunnar á tímum örbirgðar og undirokunar.

,,Þessi handritsgerð öll er afburða vel heppnuð og Pétur er sjálfur góður sögumaður sem heldur okkur föstum í tvo klukkutíma (...) Afar vel heppnuð tilraun til að endursegja eitt af höfuðritum bókmenntanna og veita innsýn inn í eitt dramatískasta tímabil Íslandssögunnar.“ - Jón Viðar Jónsson

Miðar/Bookings: info@thefreezerhostel.com / 8659432
Verð/Price: Áhorfendur ráða því sjálfir / Pay what you like

 

Earlier Event: April 2
Workshop - Bára Sigfúsdóttir
Later Event: April 8
Concert - Richard Andersson trio