Back to All Events

Leiksýning - Saga Guðríðar

  • The Freezer Háarif Rif, West Iceland (map)

Ferðasaga Guðríðar er einleikur þar sem sögð er sagan af hinni mögnuðu víkingakonu Guðríði Þorbjarnardóttur sem sigldi til Ameríku í kringum árið 1000 og eignaðist þar fyrsta evrópska barnið.  Þetta er saga um ástir, hugrekki og baráttu einnar konu til að láta drauma sína rætast í heimi þar sem pestir, stríð og draugagangur voru daglegt brauð. Leikkonan leikur allar persónur verksins, karla og konur allt frá Leif heppna til Guðríðar sjálfrar. Áhorfendur sitja um borð í víkingaskipinu Íslendingi og mega von á að fara með leikkonunni í einstakt, hjartnæmt og oft á tíðum mjög hlægilegt ferðalag í gegnum Víkingatímann. 

Leikið af Þórunni Ernu Clausen.

Later Event: June 9
Theatre - HERO