Back to All Events

Pétur Jóhann Óheflaður

  • The Freezer Háarif Rif, West Iceland (map)

Óheflaður er sýning samin af Pétri Jóhanni Sigfússyni sjálfum og hefur hann verið á ferð um landið með hana síðastliðið ár og allstaðar hefur hann sýnt fyrir troðfullu húsi. Nú er röðin komin að Rifi að fá þennan snilling í heimsókn. 

Forsala hefst 1. júní, en einnig verður selt inn við hurð.

Uninhibited is a one man comedy show by Iceland´s top comedian, Pétur Jóhann Sigfússon. Pétur has been filling theatres all over Iceland with this show for the last year and now it´s our turn. The show is performed in Icelandic.