Back to All Events

Einnar nætur gaman með Ömmu Dídí

Einnar nætur gaman er óhefðbundið lífsdansnámskeið með skemmtiívafi, leitt áfram af ömmu allra manna, Ömmu Dídí... Kleinur innifaldar.

Höfundar: Anna Margrét Káradóttir og Kári Viðarsson
Leikarar: Anna Margrét Káradóttir og Ásgrímur Geir Logason
Leikstjóri: Kári Viðarsson
Ljósahönnuður: Luiz Alvarez

Lengd: 70 mínútur
Miðaverð: 2900 krónur
Miðapantanir: 8659432 / info@thefreezerhostel.com