Einnar nætur gaman

Einnar nætur gaman með Ömmu Dídí er grátbroslegur gamanleikur þar sem bingódrottningin og túrgædinn Amma Dídí fer yfir lífshlaup sitt og leyndardóma. 

Sexý eftir sextugt ? Sjóðheit eftir sjötugt ? 

Amma Dídí hefur ráð undir rifi hverju. 

May 17
HERO