Back to All Events

Einnar nætur gaman

Einnar nætur gaman með Ömmu Dídí er grátbroslegur gamanleikur þar sem bingódrottningin og túrgædinn Amma Dídí fer yfir lífshlaup sitt og leyndardóma. 

Sexý eftir sextugt ? Sjóðheit eftir sjötugt ? 

Amma Dídí hefur ráð undir rifi hverju. 

Earlier Event: May 21
Einnar nætur gaman
Later Event: May 26
HERO