Back to All Events

Jackie Ferguson Trio

Hljómsveitin Jackie Ferguson er tríó sem er starfrækt í Köln. Tríóið samanstendur af Leo Engels á gítar, Erni Inga Unnsteinssyni á bassa og Jan Philipp á trommum. Jackie Ferguson var stofnuð sumarið 2015 og spilar Garage-Jazz sem er einskonar blanda af jazzi og poppi undir áhrifum frá Mac Demarco, Bill Frisell og Dirty Projectors. 

Earlier Event: July 22
MAR
Later Event: July 24
Myrra Rós